Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber starfsmaður
ENSKA
public-sector employee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... ,,skoðunarmaður: opinber starfsmaður eða annar einstaklingur sem hlotið hefur viðurkenningu lögbærs yfirvalds í aðildarríki til þess að annast þær skoðanir sem kveðið er á um í þessari tilskipun, sem heyrir undir þetta yfirvald og uppfyllir lágmarkskröfurnar sem tilgreindar eru í XI. viðauka við tilskipun 2009/16/EB, ...

[en] ... inspector means a public-sector employee or other person, duly authorised by the competent authority of a Member State to carry out the inspections provided for in this Directive, who is responsible to that competent authority and who fulfills the minimum criteria specified in Annex XI to Directive 2009/16/EC;

Skilgreining
hver sá sem hefur með höndum stjórnsýslu á vegum hins opinbera, hvort heldur er hjá ríki eða sveitarfélagi. Sjá einnig ríkisstarfsmaður
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2110 frá 15. nóvember 2017 um skoðunarkerfi fyrir öruggan rekstur ekjufarþegaskipa og háhraðafarþegafara í áætlunarferðum og um breytingu á tilskipun 2009/16/EB og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 1999/35/EB

[en] Directive (EU) 2017/2110 of the European Parliament and of the Council of 15 November 2017 on a system of inspections for the safe operation of ro-ro passenger ships and high-speed passenger craft in regular service and amending Directive 2009/16/EC and repealing Council Directive 1999/35/EC

Skjal nr.
32017L2110
Aðalorð
starfsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira